ON
JóiPé & Króli Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa

Afhverju? Hvernig? Hættu að spurja sjálfan mig að því
Er möguleiki að fá þriggja og hálfs árs sumarfrí?
Mig vantar líflínu, viltu rétta fram hendina?
Fyrirgefðu ef ég naga hana óvart af
Orsakavaldurinn, er þetta íslensk???
Gæti ég verið nærsýnn eða bara í???
Langar að finna fyrir því að líða smá vel
Afsaka innilega ef það er að bitna á þér

Með sirka þúsund blóraböggla en ég er bara engu nær
Með risa sár í heilanum sem að vonandi grær
Markmiðið er að líða betur í dag en í gær

Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa

Með sirka þúsund blóraböggla en ég er bara engu nær
Með risa sár í heilanum sem vonandi grær
Markmiðið er að líða betur í dag en í gær
Hausinn uppi en er með alltof mikinn hálsríg
Penninn uppi en ætti að hætta að skrifa í þátíð
Hausinn uppi en allt annað er lóðrétt niðrum mig
Spenna beltið og ég byrja svo að gyrða mig

Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa

Með sirka þúsund blóraböggla en ég er bara engu nær




Með risa sár í heilanum sem vonandi grær
Markmiðið er að líða betur í dag en í gær

Overall Meaning

The Icelandic rap duo JóiPé & Króli's song "On" is about struggling to cope with the mental and emotional stresses of everyday life. The phrase "Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað" translates to "uncontrollable impulses that came to me here," and represents the overwhelming feelings that the singer is experiencing. They feel like they are at their breaking point, with their head about to explode and their jaws clenched, unsure of what they can do to relieve the tension. The singer wonders if they can take an extended break from their responsibilities, but ultimately knows that they need to find a way to feel better today than they did yesterday.


Throughout the song, JóiPé & Króli use clever metaphors to express their feelings, such as comparing themselves to a belt that needs to be tightened to relieve stress. The chorus repeats several times, emphasizing the constant presence of these impulses and the struggle to fight against them. The verses flow smoothly, with witty lines like "Penninn uppi en ætti að hætta að skrifa í þátíð" ("Pen up, but should stop writing in the past tense"), demonstrating the duo's lyrical skill.


Line by Line Meaning

Óstjórnandi hvatir sem að komu mér hingað
Uncontrollable impulses that have brought me here


Er ég kannski á hvolfi, hausinn minn er að springa
Am I on the verge of a breakdown, my head about to burst


Búið að rífa úr mér jaxlana, hvað á ég að bíta?
Torn apart by anxiety, what should I focus on?


Búinn að lofa sjálfum mér að líð'ekk'aftur svon' illa
Promised myself I won't feel this bad again


Afhverju? Hvernig? Hættu að spurja sjálfan mig að því
Why? How? Stop asking myself that


Er möguleiki að fá þriggja og hálfs árs sumarfrí?
Is it possible to get a three and a half year summer vacation?


Mig vantar líflínu, viltu rétta fram hendina?
I lack a lifeline, would you lend me a hand?


Fyrirgefðu ef ég naga hana óvart af
Forgive me if I accidentally bite it off


Orsakavaldurinn, er þetta íslensk???
The culprit, is this Icelandic???


Gæti ég verið nærsýnn eða bara í???
Could I be nearsighted or just crazy???


Langar að finna fyrir því að líða smá vel
Wanting to feel a little better


Afsaka innilega ef það er að bitna á þér
Sincerely apologize if it's bothering you


Með sirka þúsund blóraböggla en ég er bara engu nær
With about a thousand distractions, but I am nowhere near


Með risa sár í heilanum sem að vonandi grær
With a huge wound in my head that hopefully heals


Markmiðið er að líða betur í dag en í gær
The goal is to feel better today than yesterday


Hausinn uppi en er með alltof mikinn hálsríg
Head up but with too much tension in my neck


Penninn uppi en ætti að hætta að skrifa í þátíð
Pen up but should stop writing in the past tense


Hausinn uppi en allt annað er lóðrétt niðrum mig
Head up but everything else is falling down on me


Spenna beltið og ég byrja svo að gyrða mig
Tighten the belt and begin to brace myself




Writer(s): Jóhannes Damian Patreksson, Kristinn óli Haraldsson, þormóður Eiríksson

Contributed by James O. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found

More Versions