Með svipur á lofti
Misþyrming Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Stoðkerfi alls lífs er örkumla
Því lífæðin fellur hver af annarri.
Skrýmslið hrifsar þær allar að sér
Og sýgur ötult að sér
Allt sem eitt sinn blómstraði.

Þar stendur það stælt á veikburða grundu
Og étur undan sér jarðveginn.
Hún reynir af mesta megni
Að berjast á móti
En ríkjandi Guð, með svipur á lofti
Lætur eigi undan.

Hann hrifsar að sér loftið
Sem æ verður af skornari skammti




En þrátt fyrir að rýmið þrengi og þrengi að
Ríkir Hann enn með svipur á lofti.

Overall Meaning

The lyrics of Misþyrming's song Með Svipur á Lofti seem to be about the cycle of life and death. The opening lines state that the support system for all life is frail and delicate, and as such, one by one they fall. The monster in the song devours all that once bloomed, leaving nothing behind. This can be interpreted as the monster representing the unavoidable and eventual end to everything.


The next few lines describe the monster standing proud on weak ground and consuming the earth beneath it with great force, with little hope of fighting back. However, the ruler God, armed with a whip, does not give up the fight. The final lines describe God whipping the air which grows light with every strike, and even though space becomes tighter and tighter, He still reigns supreme.


Overall, it appears that the song is a reflection of the struggle between life and death, and how even though death may consume everything, life's ruler (God) will always fight back and reign supreme.



Line by Line Meaning

Stoðkerfi alls lífs er örkumla
The foundation of all life is fragile.


Því lífæðin fellur hver af annarri.
Thus the lifelines fall one by one.


Skrýmslið hrifsar þær allar að sér
The monster snatches them all for itself.


Og sýgur ötult að sér
And sucks them greedily to itself.


Allt sem eitt sinn blómstraði.
All that once flourished.


Þar stendur það stælt á veikburða grundu
There it stands proudly on weak ground.


Og étur undan sér jarðveginn.
And devours the soil beneath it.


Hún reynir af mesta megni
It struggles with all its might.


Að berjast á móti
To fight against it.


En ríkjandi Guð, með svipur á lofti
But the ruling God, with a whip in the sky.


Lætur eigi undan.
Will not give up.


Hann hrifsar að sér loftið
He snatches the sky.


Sem æ verður af skornari skammti
Which continually narrows.


En þrátt fyrir að rýmið þrengi og þrengi að
Despite the space getting narrower and narrower.


Ríkir Hann enn með svipur á lofti.
He still reigns with a whip in the sky.




Contributed by Layla R. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found

More Versions