Albatross
Sverrir Bergmann Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Veistu hvað mig dreymdi?
Mig dreymdi að við sæjum sólina,
Setjast í hinsta sinn.
Veistu hvað mig dreymdi?
Mig dreymdi að hún skyni aldrei aftur á okkur, vini.

Og kannski þar ekkert mikið að gerast
Til að geislarnir hætti að berast.

Ég hef hegðað mér eins og fífl,
Ég hef sóað og sóað tíma mínum,
Núna ætla ég að opna vænghafið
Og fljúga þangað sem ég vil.
Ég hef hegðað mér eins og fífl,
Ég hef sóað og sóað tíma mínum.
Núna ætla ég að opna vænghafið
Og fljúga þangað sem ég vil.

Veistu hvað mig dreymdi?
Mig dreymdi að við sæjum sólina,
Koma upp í fyrsta sinn.
Veistu hvað mig dreymdi?
Mig dreymdi að hún skyni alla daga á okkur, vini.

Og kannski þarf ellert mikið að gerast,
Til að geislarnir hætti að berast.

Ég hef hegðað mér eins og fífl,
Ég hef sóað og sóað tíma mínum.
Núna ætla ég að opna vængafið
Og fljúga þangað sem ég vil.
Ég hef hegðað mér eins og fífl,
Ég hef sóað og sóað tíma mínum.
Núna ætla ég að opna vængafið
Og fljúga þangað sem ég vil

Og kannski þarf ekkert mikið að gerast
Til að geislarnir hætti að berast.

Ég hef hegðað mér eins og fífl,
Ég hef sóað og sóað tíma mínum.
Núna ætla ég að opna vængafið
Og fljúga þangað sem ég vil.
Ég hef hegðað mér eins og fífl,
Ég hef sóað og sóað tíma mínum.




Núna opna ég vænghafið,
Og flýg þangað sem ég vil.

Overall Meaning

The song 'Albatross' by Sverrir Bergmann tells the story of a person who has been dreaming of seeing the sun again and sit in its last rays. The song speaks about the limitations and barriers that prevent the singer from achieving this dream, one of which is the realization that they may never experience the sun nor feel its warmth again. The song highlights the singer's struggle with their own foolish actions and the constant chasing of time. Despite these struggles, the singer decides to open their wings and fly to where they want to go.


In the first verse, the singer dreams of seeing the sun and sitting in its last rays. The second verse speaks of the limitations or barriers that surround them, and they realize that they may never see the sun again. The chorus echoes the idea that they have behaved foolishly, wasting time, and now they are going to open their wings and fly to where they want to go.


The song's lyrics are open to interpretation, but they primarily highlight the importance of seizing the moment and not wasting time in one's life. At the same time, the song highlights the struggle against one's limitations and the courage to break free and go where one wants. It encourages listeners to take action and make their dreams into reality.


Line by Line Meaning

Veistu hvað mig dreymdi?
Do you know what I dreamt?


Mig dreymdi að við sæjum sólina, Setjast í hinsta sinn.
I dreamt that we saw the sun and sat down for the last time.


Veistu hvað mig dreymdi?
Do you know what I dreamt?


Mig dreymdi að hún skyni aldrei aftur á okkur, vini.
I dreamt that she never again shines upon us, my friend.


Og kannski þar ekkert mikið að gerast Til að geislarnir hætti að berast.
And perhaps not much needs to happen there for the rays to stop shining.


Ég hef hegðað mér eins og fífl, Ég hef sóað og sóað tíma mínum, Núna ætla ég að opna vænghafið Og fljúga þangað sem ég vil.
I have behaved like a fool, wasting my time. Now I intend to open the wings and fly where I want.


Veistu hvað mig dreymdi?
Do you know what I dreamt?


Mig dreymdi að við sæjum sólina, Koma upp í fyrsta sinn.
I dreamt that we saw the sun rise for the first time.


Veistu hvað mig dreymdi?
Do you know what I dreamt?


Mig dreymdi að hún skyni alla daga á okkur, vini.
I dreamt that she shines on us every day, my friend.


Og kannski þarf ellert mikið að gerast, Til að geislarnir hætti að berast.
And maybe a lot needs to happen until the rays stop shining.


Ég hef hegðað mér eins og fífl, Ég hef sóað og sóað tíma mínum, Núna ætla ég að opna vænghafið Og fljúga þangað sem ég vil.
I have behaved like a fool, wasting my time. Now I intend to open the wings and fly where I want.


Og kannski þarf ekkert mikið að gerast Til að geislarnir hætti að berast.
And maybe not much needs to happen for the rays to stop shining.


Ég hef hegðað mér eins og fífl, Ég hef sóað og sóað tíma mínum, Núna ætla ég að opna vængafið Og fljúga þangað sem ég vil.
I have behaved like a fool, wasting my time. Now I intend to open the wings and fly where I want.


Ég hef hegðað mér eins og fífl, Ég hef sóað og sóað tíma mínum, Núna opna ég vænghafið, Og flýg þangað sem ég vil.
I have behaved like a fool, wasting my time. Now I open the wings and fly where I want.




Contributed by Harper V. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found
Comments from YouTube:

@tyj6352

I love his voice & this song~~~I am listening again and again~~👍👍👍^^

@opri36

I love Sverrir Bergmans songs. I think the Icelandic language sounds wonderful. And he has very soft and strong voice.

@garnarr

Mega flott þú mikkli meistari

@manny_agre

it reminds me the 5 centimeters per second theme

@luisemiliovilchesrojas1555

👏👏👏🇨🇱

@Sammisysta

Glæsilegt.

@BynioM76

Super,tylko gdzie znalezc tekst piosenki ?

@oslovia

texti?

More Versions