Reykjavik
Emmsjé Gauti Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar

Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna


Stimpla mig út
Því ég er búinn að skila mínu
[?] við vinnu í sirkustjaldi
Því að ég nýt mín að lifa á línum
Í jútópíu í dystópíu
Jarðýtur og nokkrar listaspírur
Kæri vinur vertu skilningsríkur
Engar myndir hér í [?]
Gef mér frelsi, gef mér pínu
Eitthvað sem lengir lífið
Gefðu mér bensín, gefðu mér eldfæri
Eitthvað sem kveikir í mér
Ég heyrði þig tala, bla bla bla bla
Skjóttu á mig, ratatata
Hlæjum svo saman
Ég er svo fyndinn á leiðinni í bankann
Hahahaha
Teppi upp við arininn að halda hita á hópnum
Ekki koma með í nösinni, ekki vaða inn á skónum
Þetta er svo rólegt partí, ég finn ekki fyrir ógnun
Því að allir sem að eru eitthvað eru í vinahópnum

Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar


Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna


Ég finn malbikið banka
Í skósólann og ranka
Við mér með sólheimaglott því ég er á leiðinni í bankann
Allt sem ég geri er svakalegt, vó þetta er nett
Byrtist í blaðinu, er þetta frétt
Mamma sjáðu hvað ég er nettur
Mamma horfðu, mamma sjáðu
En líttu síðan undan svo þú verðir ekki brjáluð
Ég og vinir mínir lifum draumi sem við þráðum
Og við tókum fram úr fullt af liði sem við dáðum
Greddan er leikandi, bassinn deyfandi heilann minn
Chilla það mikið á Prikinu að þau halda að ég sé eigandinn
Þegar ég stend uppi á borði með hausinn á hvolfi
Akrakadabra og ég er horfinn

Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar


Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar




Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna

Overall Meaning

The song "Reykjavík" by Emmsjé Gauti celebrates the Icelandic capital, with lyrics that reflect the artist's pride and love for his hometown. The opening lines "Kroppar / Má ég sjá þá hoppa / Bassinn er svo þungur / Ég finn gólfið byrja að brotna" describe the energy of the club scene in Reykjavik, with people jumping and dancing to the heavy bass of the music. The artist assures those who want to join in not to worry, as they are all there to have a good time and enjoy the city together. He repeats the phrase "Reykjavík er okkar" (Reykjavik is ours) to further emphasize his pride and connection to the city.


The middle verse of the song speaks to the artist's experience working in a circus, and how he is living life on the edge by taking risks and living in both utopia and dystopia. He wants freedom, adventure, and excitement to keep him going, which he compares to gasoline and fire, things that ignite him. The verse also includes a playful moment, where he jokes about laughing with his friends while waiting in line at the bank.


Throughout the song, Emmsjé Gauti uses his lyrics to emphasize his personal connection to Reykjavik and how it is a city of endless possibilities and excitement. He wants his listeners to share in his love for the city and feel the same sense of pride that he does.


Line by Line Meaning

Kroppar
Bodies


Má ég sjá þá hoppa
Can I see them jump


Bassinn er svo þungur
The bass is so heavy


Ég finn gólfið byrja að brotna
I feel the floor starting to break


Svo ef þú vilt koma
So if you want to come


Mundu ekki fokkast
Don't get fucked up


Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Because I think it's clear that Reykjavik is ours


Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavik is ours, yes she is ours


Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
The city never sleeps so I'm not going to sleep


Stimpla mig út
Punch me out


Því ég er búinn að skila mínu
Because I have fulfilled my duty


[?] við vinnu í sirkustjaldi
Working at the circus tent


Því að ég nýt mín að lifa á línum
Because I enjoy living on the edge


Í jútópíu í dystópíu
In utopia in dystopia


Jarðýtur og nokkrar listaspírur
Earthlings and a few art spires


Kæri vinur vertu skilningsríkur
Dear friend, be understanding


Engar myndir hér í [?]
No pictures here in [?]


Gef mér frelsi, gef mér pínu
Give me freedom, give me pain


Eitthvað sem lengir lífið
Something that prolongs life


Gefðu mér bensín, gefðu mér eldfæri
Give me gasoline, give me fire


Eitthvað sem kveikir í mér
Something that ignites me


Ég heyrði þig tala, bla bla bla bla
I heard you talk, blah blah blah blah


Skjóttu á mig, ratatata
Shoot me, ratatata


Hlæjum svo saman
Let's laugh together


Ég er svo fyndinn á leiðinni í bankann
I'm so funny on my way to the bank


Hahahaha
Hahahaha


Teppi upp við arininn að halda hita á hópnum
Tent up the tent to keep the group warm


Ekki koma með í nösinni, ekki vaða inn á skónum
Don't bring it up in the nose, don't step on the shoes


Þetta er svo rólegt partí, ég finn ekki fyrir ógnun
This is such a calm party, I don't feel any threat


Því að allir sem að eru eitthvað eru í vinahópnum
Because everyone who is something is in the group of friends


Ég finn malbikið banka
I find the rhythm beating


Í skósólann og ranka
In the sunshine and smoke


Við mér með sólheimaglott því ég er á leiðinni í bankann
With me with a sunshine smile because I'm on my way to the bank


Allt sem ég geri er svakalegt, vó þetta er nett
Everything I do is weak, wow this is cute


Byrtist í blaðinu, er þetta frétt
Appears in the newspaper, is this news


Mamma sjáðu hvað ég er nettur
Mom, look how cute I am


Mamma horfðu, mamma sjáðu
Mom, look, mom see


En líttu síðan undan svo þú verðir ekki brjáluð
But then look away so you don't get crazy


Ég og vinir mínir lifum draumi sem við þráðum
Me and my friends live the dream we long for


Og við tókum fram úr fullt af liði sem við dáðum
And we stood out from the crowd that we admired


Greddan er leikandi, bassinn deyfandi heilann minn
The DJ is playing, the bass is numbing my brain


Chilla það mikið á Prikinu að þau halda að ég sé eigandinn
Chilling so much at Prikið that they think I own it


Þegar ég stend uppi á borði með hausinn á hvolfi
When I stand on the table with my head on the ceiling


Akrakadabra og ég er horfinn
Abracadabra and I'm gone




Contributed by Molly N. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found
Most interesting comment from YouTube:

@Belphegor83

Lyrics:

Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Stimpla mig út
Því ég er búinn að skila mínu
[?] við vinnu í sirkustjaldi
Því að ég nýt mín að lifa á línum
Í jútópíu í dystópíu
Jarðýtur og nokkrar listaspírur
Kæri vinur vertu skilningsríkur
Engar myndir hér í [?]
Gef mér frelsi, gef mér pínu
Eitthvað sem lengir lífið
Gefðu mér bensín, gefðu mér eldfæri
Eitthvað sem kveikir í mér
Ég heyrði þig tala, bla bla bla bla
Skjóttu á mig, ratatata
Hlæjum svo saman
Ég er svo fyndinn á leiðinni í bankann
Hahahaha
Teppi upp við arininn að halda hita á hópnum
Ekki koma með í nösinni, ekki vaða inn á skónum
Þetta er svo rólegt partí, ég finn ekki fyrir ógnun
Því að allir sem að eru eitthvað eru í vinahópnum
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Ég finn malbikið banka
Í skósólann og ranka
Við mér með sólheimaglott því ég er á leiðinni í bankann
Allt sem ég geri er svakalegt, vó þetta er nett
Byrtist í blaðinu, er þetta frétt
Mamma sjáðu hvað ég er nettur
Mamma horfðu, mamma sjáðu
En líttu síðan undan svo þú verðir ekki brjáluð
Ég og vinir mínir lifum draumi sem við þráðum
Og við tókum fram úr fullt af liði sem við dáðum
Greddan er leikandi, bassinn deyfandi heilann minn
Chilla það mikið á Prikinu að þau halda að ég sé eigandinn
Þegar ég stend uppi á borði með hausinn á hvolfi
Akrakadabra og ég er horfinn
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna



All comments from YouTube:

@brbix4005

This has more views than whole population of Iceland

@gamzesajjad7228

@@PrincessSwagatha Það er Ísland besta land í heimi

@gunnarmikael1384

20:24 Satisfying your a fucking idiot

@elisa26938

@20:24 Satisfying the population of Iceland is 360k, trust me, i was born here

@yaw_sarfo

https://youtu.be/TfD5NDW71zY 💥

@Dragoon4345

@@elisa26938 yeaaaaa its 3 - 90 k or something like that

4 More Replies...

@mysterynia1254

Wow. Respect from Poland! 🔥

@thirdeje184

Widać ktoś po egzotyce XDDD?

@natalka5829

Nie musi być po egzotyce, ja np tu mieszkam XD

@natalka5829

Jestem Grześ siema siema😜

More Comments

More Versions