Klerkaveldi
Auðn Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Í landi köldu og gráu
Veiki herjar á
þeir örfáu sem sáu
Fara ekki á stjá

Fnykur er af likþráu
Skýktu holdi á
Hýrast um á lofti háu
Úr kirkjutunrni stara á

Mannfjöldann að engjast um
Enga hjálp að fá
Á vegum guðs þeir loka dyrum
Skellt í lás og slá

Klerkaveldi, Kristin trú
Neitar öllum sökum
Veikindi og viðbjóður
Ráda menn af dögum

Upphafnir af helgileik
En inn kraumar illska
Lygastofnun, sögufölsun
Kirkjan tekur engum sönsum

Í húsasundum, skúmaskotum
Myrkir menn sem leggja á ráðin
Uppreisnin er nú hafin

Brjótum niður dyrnar
Steypum þeim af stóli




Helgilandið hrunið er
Uppreisnin yfurstaðin

Overall Meaning

The lyrics to Auðn's song Klerkaveldi speak about a harsh, cold and grey land where armies are invading, and the few who have witnessed the invasion cannot bear to witness it anymore. There is a physical and emotional yearning for death which is accompanied by dark, ominous clouds lingering over everything in the sky. The masses are left helpless, unable to find any kind of aid from God's followers. The church seems to have lost touch with its true purpose in life, instead using people's fear and superstitions to dictate their way of life. The song speaks about the urgent need to break down the walls and bring down the church, which wreaks havoc on innocent people's lives.


Line by Line Meaning

Í landi köldu og gráu
In a cold and gray land


Veiki herjar á
Weakness haunts


þeir örfáu sem sáu
Those few who saw


Fara ekki á stjá
Can't find their way


Fnykur er af likþráu
A frost of longing spreads


Skýktu holdi á
Shrouded figures


Hýrast um á lofti háu
Lurking in the high air


Úr kirkjutunrni stara á
Staring from the church tower


Mannfjöldann að engjast um
Crowds struggling


Enga hjálp að fá
No help to be found


Á vegum guðs þeir loka dyrum
Closing the doors in the name of God


Skellt í lás og slá
Locked and barred


Klerkaveldi, Kristin trú
Clerical rule, Christian faith


Neitar öllum sökum
Denies all wrongdoing


Veikindi og viðbjóður
Sickness and adversity


Ráda menn af dögum
Ruling over men's lives


Upphafnir af helgileik
Origins of holiness


En inn kraumar illska
But inside lies fury


Lygastofnun, sögufölsun
A foundation of lies, a falsification of history


Kirkjan tekur engum sönsum
The church takes no prisoners


Í húsasundum, skúmaskotum
In hiding, taking shots


Myrkir menn sem leggja á ráðin
Dark men plotting


Uppreisnin er nú hafin
The revolt has now begun


Brjótum niður dyrnar
Breaking down the doors


Steypum þeim af stóli
Throw them off their throne


Helgilandið hrunið er
The holy land is crumbling


Uppreisnin yfurstaðin
The revolt is raging




Writer(s): Audn

Contributed by Cole E. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found

More Versions