Það koma vonandi jól
Baggalútur Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Allflestar útgöngu spár
eru á eina lund
þetta var Gskelfilegt ár
Hér út við heimskautsins baug
hnípin þjóð – þráðbeint á höfuðið flaug

Allt þetta útrásar pakk
át á sig gat
svo loftbólan sprakk
Nú eru lífskjörin skert
mannorðið svert,
Hvað hafið þið gert?

Það koma vonandi jól
með hækkandi sól
Við skellum könnu upp á stól
og Sollu í kjól
Þrátt fyrir allt
þrátt fyrir verðbólguskot
þjóðargjaldþrot

Við áttum íbúð og bens
og orlofs hús
Allt meikaði sens
Góðgerðir gáfum og blóð
greiddum í
dulítinn séreignasjóð

En nú er allt þetta breytt
og eftir er
nákvæmlega ekki neitt
Já nú er útlitið dökkt
ljósið er slökkt
og við erum fökkt

Það koma vonandi jól
með hækkandi sól
Þó vanti möndlu í graut
og amerískt skraut
Þrátt fyrir allt
þrátt fyrir háðung og smán
myntkörfulán

Það koma vonandi jól
með hækkandi sól
Við étum á okkur gat
af innlendum mat
Og þrátt fyrir allt
misnotum sykur og salt

Það koma vonandi jól
með hækkandi sól
Við krössum afmælið hans
heimslausnarans




Því að þrátt fyrir allt
drekkum við mysu í malt

Overall Meaning

Baggalútur's song Það koma vonandi jól sheds light on the economic inequality and social issues that prevailed in Iceland during the late 1970s. The opening lines depict people searching for hope, alluding to the despair and uncertainty that the general public felt at that time. The next lines describe the severe impact of inflation on people's lives, bringing down their standards of living and leaving them at the mercy of increasing prices.


The chorus suggests the optimism and expectation of Christmas, with sunshine increasing and people celebrating with their friends and family. However, the last verse darkens the mood again as the singer describes how difficult it has become to make ends meet. Since the government has cut many social services and implemented reforms, people have been pushed to the edge, just waiting for the hope that the holidays bring. The concluding line, "drekkum við mysu í malt," means "we drink malt with mice," which is a metaphor for the awful conditions people are now put in.


Line by Line Meaning

Allflestar útgöngu spár eru á eina lund
Most of the predictions are on the same path


þetta var Gskelfilegt ár Hér út við heimskautsins baug hnípin þjóð – þráðbeint á höfuðið flaug
It was a terrible year, here at the edge of the world, the fear of the people directly flew to our heads


Allt þetta útrásar pakk át á sig gat svo loftbólan sprakk Nú eru lífskjörin skert mannorðið svert, Hvað hafið þið gert?
All this explosive package ate away itself, and the air balloon burst. Now living conditions are reduced, and humanity is suffering. What have you done?


Það koma vonandi jól með hækkandi sól Við skellum könnu upp á stól og Sollu í kjól Þrátt fyrir allt þrátt fyrir verðbólguskot þjóðargjaldþrot
Hopefully Christmas is coming with the rising sun. We're raising a toast and putting on our best clothes, despite inflation and economic depression.


Við áttum íbúð og bens og orlofs hús Allt meikaði sens Góðgerðir gáfum og blóð greiddum í dulítinn séreignasjóð
We had apartments and cars and vacation houses. Everything was made with sense. We donated generosity and blood to the secret wealth fund.


En nú er allt þetta breytt og eftir er nákvæmlega ekki neitt Já nú er útlitið dökkt ljósið er slökkt og við erum fökkt
But now all this has changed, and there's nothing left. Yes, everything is dark, the light is gone, and we're doomed.


Við étum á okkur gat af innlendum mat Og þrátt fyrir allt misnotum sykur og salt
We're eating local food, but despite everything, we misuse sugar and salt.


Við krössum afmælið hans heimslausnarans Því að þrátt fyrir allt drekkum við mysu í malt
We celebrate the birthday of the homeless man, because despite everything, we're drinking mouse in malt.




Lyrics © O/B/O APRA AMCOS
Written by: Bragi Valdimar Skulason

Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found
Comments from YouTube:

@katerinavikings

Amazing cover!!!! And his voice is great!!! Greetings from Greece, my friends Icelanders 🇬🇷🇮🇸💙 🤗

@musketman2008

Ég elska þetta lag! Ég get ekki hætt að hlusta á það!

@kristbjorg999

"þrátt fyrir háðung og smán, myntkörfulán" þetta er svoddan snilldartexti hjá þessum drengjum

@svandiserlagunnarsdottir9684

Stórkostlegur söngur  texti og sviðsetning. Svo vel gert hjá ykkur Takk fyrir 

@Rusl2006

Snillingar og jú þetta var víst nefnt aðventulag Baggalúts...... spurning hvort að þetta verði látið duga sem jólalag...... tja maður skyldi aldrei örvænta.

@bridde

Þetta er að verða svakalega flott grúppa. Frábært lag, hreinlega frábært.

@MellyWolf

Meistaraverk, migum i brækur i utløndum yfir flottum humor Baggalutsmanna !!! Treffallt hurra fyrir strakunum !!! Gledileg Jol !!!

@donellione75

Útúrtjúttaðislega gjörsamleg snilld með hangikjeti og smjéri. Sviðsetningin æðisgengilega útsaumslega góð. Takk fyrir elsku kallarnir mínir. Finnst að einu lögin sem gilda ættu á Íslandi væru Baggalútslög.

@sibbinnn

Get ekki haldið jól fyrr en ég hef heyrt nokkur Baggalúts jólalög og þetta nýja lag er frábært og þvílíkur söngur. Takk fyrir mig og gleðileg jól

@MrAngela3456

dásamlegt! 2015 og ekkert hefur breyst!

More Comments

More Versions