Sagan af Jesúsi
Baggalútur Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Það var um þetta leyti
þarna suðurfrá í miðausturlöndum.
Þar var ungt par á ferli,
Konan kasólétt, þeim var vandi á höndum.
Öll mótelin voru upptekin
Og yfirbókuð gistiheimilin.
Og þannig byrjaði sagan af því
þegar hann Jesús kom heiminn í.
Þau létu fyrirberast
Inni í fjárhúsi með ösnum og kindum.
En það var ósköp kósí,
Ekki ósvipað gömlum Biblíumyndum.
Þar kom í heiminn mannkyns von,
Hinn kunni Jesús Kr. Jósepsson,
Hann endaði í jötunni
Beint undir Betlehemsstjörnunni.
Og þannig hljómar nú sagan af því
þegar hann Jesús kom heiminn í.
Hallelúja.
Og þannig hljómar nú sagan af því
þegar hann Jesús kom heiminn í.
Svo ráku inn nefið vitringar
Sem fyrir rælni voru staddir þar.
Þeir óðu inn með gras og gull
Og eitthvað óríental jurtasull.
Ó, Jósep sendi SMS,
Ó, María var bara furðu hress.
Ó, barnið lá og snuðið saug
Með bros á vör og soldinn geislabaug.
Og þannig endar nú sagan af því
þegar hann Jesús kom heiminn í.
Já, þannig hljómaði sagan af því
þegar hann Sússi kom heiminn í.




Þið ráðið sjálf hvort þið trúið því.
Aaaaaaaamen

Overall Meaning

The lyrics to Baggalútur's "Sagan af Jesúsi" tell the story of Jesus' birth in a humorous and modern way, with references to contemporary elements such as mobile phones and oriental herbs. The song begins with a young couple on a journey, struggling to find lodging due to all the motels being booked up. Eventually, they end up in a stable with donkeys and sheep, where Jesus is born. The song ends with the shepherds arriving with gifts of grass, gold, and oriental herbs, and Joseph sending a text message to spread the news of Jesus' birth.


Although the lyrics may seem irreverent to some, they are actually a playful interpretation of the biblical story, highlighting the joy and wonder of Christ's birth. The use of modern references adds a touch of humor while also emphasizing the universality of the story, as it continues to resonate with people across cultures and time periods.


Overall, "Sagan af Jesúsi" is a unique and memorable retelling of the Nativity story, combining traditional themes with modern humor and a catchy melody.


Line by Line Meaning

Það var um þetta leyti
At that time


þarna suðurfrá í miðausturlöndum.
There, in the Middle Eastern countries to the south


Þar var ungt par á ferli,
There was a young couple on their way


Konan kasólétt, þeim var vandi á höndum.
The woman dressed lightly, they were having difficulties


Öll mótelin voru upptekin
All motels were occupied


Og yfirbókuð gistiheimilin.
And guesthouses were overbooked.


Og þannig byrjaði sagan af því
And thus the story began


þegar hann Jesús kom heiminn í.
When Jesus came into the world.


Þau létu fyrirberast
They arranged


Inni í fjárhúsi með ösnum og kindum.
Inside the stable with donkeys and cows.


En það var ósköp kósí,
But it was quite cozy


Ekki ósvipað gömlum Biblíumyndum.
Not unlike old biblical pictures.


Þar kom í heiminn mannkyns von,
Into the world came the hope of mankind


Hinn kunni Jesús Kr. Jósepsson,
The known Jesus Christ Josephson


Hann endaði í jötunni
He was born in the manger


Beint undir Betlehemsstjörnunni.
Right under the Bethlehem star.


Og þannig hljómar nú sagan af því
And thus the story goes


þegar hann Jesús kom heiminn í.
When Jesus came into the world.


Hallelúja.
Hallelujah.


Svo ráku inn nefið vitringar
Then the wise men followed their noses


Sem fyrir rælni voru staddir þar.
To where they were placed for safekeeping.


Þeir óðu inn með gras og gull
They entered with grass and gold


Og eitthvað óríental jurtasull.
And some sort of oriental herb mix.


Ó, Jósep sendi SMS,
Oh, Joseph sent a text message


Ó, María var bara furðu hress.
Oh, Mary was quite lively.


Ó, barnið lá og snuðið saug
Oh, the baby lay and sucked on his pacifier.


Með bros á vör og soldinn geislabaug.
With a smile on his lips and a radiating aura.


Og þannig endar nú sagan af því
And so ends the story


þegar hann Jesús kom heiminn í.
When Jesus came into the world.


Já, þannig hljómaði sagan af því
Yes, that is how the story went


þegar hann Sússi kom heiminn í.
When Sussi came into the world.


Þið ráðið sjálf hvort þið trúið því.
You decide for yourself whether you believe it.


Aaaaaaaamen
Amen




Contributed by Noah G. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found
Comments from YouTube:

@ArnorBogasonIS

Algerlega óaðfinnanlegur flutningur!

@tkdnammi

Það er að koma jól !!!

@jonbergmann1302

Ahhh... Nú geta jólin komið.

@havardur

held þett sé inni á síðunni þeirra :)

@elinmagg

Þetta lag er snilld!:D

@IloveNickelback050

hahahaha ég elska þetta lag;-)

@rumputuski

Hahaha æðislegt lag! :D

@wieland74

lagið frá Münchner Freiheit :-)

@musicbox78nrw

Wahnsinn - das deutsche "Solang man Träume noch leben kann" ist einer meiner Kindheitsohrwürmer - Danke @Oliver Gies für den Hinweis auf diese tolle Version!

@audveltadmuna

við erum öll guðsson/dóttir

More Comments