Settu brennivín í mjólkurglasið vina
Baggalútur Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Settu brennivín í mjólkurglasið vina því að ég er kominn heim
Já skvettu brennivíni í mjólkurglasið vina því að ég er kominn heim.
Nú er ég kátur og kominn af heiðinni með kindurnar hef fengið nóg af þeim.
Ég er búinn að vera svo lengi á leiðinni, loksins kominn heim.
Ég er kominn heim.
Settu sláturkepp í pottinn kæra vina því að ég er kominn heim
Farðu og hengdu svo upp þvottinn að ég er kominn heim
Nú er ég kalinn og kominn af heiðinni með kindurnar. Hef fengið nóg af þeim.
Ég er búinn að vera svo lengi á leiðinni, loksins kominn heim.
Ég er kominn heim.
Komdu krökkunum í bælið kæra vina því að ég er kominn heim
Svo skaltu stoppa í þeim vælið kæra vina því að ég er kominn heim
Nú er ég kæstur og kominn af heiðinni með kindurnar. Hef fengið nóg af þeim.
Ég er búinn að vera svo lengi á leiðinni, loksins kominn heim.
Ég er kominn heim.
Settu Klædermann á fóninn
Við skulum vanga við það hjónin kæra vina því að ég er kominn heim
Nú er ég kaldur og kominn af heiðinni með kindurnar hef fengið nóg af þeim.
Ég er búinn að vera svo lengi á leiðinni, loksins kominn heim.
Ég er kominn heim.
Settu hundinn út í hlöðu kæra vina því að ég er kominn heim
Farðu og taktu þér svo stöðu kæra vina því að ég er kominn heim
Er kominn rjóður og rakur af heiðinni með rollurnar. Hef fengið nóg af þeim.
Ég er búinn að vera svo lengi á leiðinni, loksins kominn heim.
Ég er kominn heim.
Æ, farð'og snyrtu þig að neðan kæra vina því að ég er kominn heim
Og reynd'að þegja rétt á meðan kæra vina því að ég er kominn heim
Nú er ég crazy og kominn af heiðinni með kindurnar. Hef fengið nóg af þeim.




Ég er búinn að vera svo lengi á leiðinni, loksins kominn heim.
Ég er kominn heim.

Overall Meaning

The song "Settu brennivín í mjólkurglasið vina" by Baggalútur is an Icelandic song that talks about coming home from a long journey. The chorus of the song translates to "Pour some brennivín (a traditional Icelandic alcohol) into a milk glass, my friends, because I have finally come home. Now I am happy and content after wandering for so long, l finally made it home." The song goes on to talk about other tasks that need to be done around the house after returning home, such as putting on sláturkepp (a traditional Icelandic dish) and doing laundry, but the main theme remains feeling relieved and happy to be back home.


The lyrics express a sense of relief and excitement after finally making it back home after being away for some time. It's a sentiment that anyone who's ever been away from home for an extended period can relate to. It's also a tribute to Icelandic traditions and culture, as brennivín and sláturkepp are both traditional Icelandic items.


Line by Line Meaning

Settu brennivín í mjólkurglasið vina því að ég er kominn heim
Pour me some Brennivín in a glass of milk, my friend, because I have finally arrived home


Settu sláturkepp í pottinn kæra vina því að ég er kominn heim
Put the meat soup in the pot, my dear friend because I have finally arrived home


Komdu krökkunum í bælið kæra vina því að ég er kominn heim
Bring the kids to the barn, dear friend, because I have finally arrived home


Settu Klædermann á fóninn
Put Klædermann on the phone


Settu hundinn út í hlöðu kæra vina því að ég er kominn heim
Put the dog out in the shed, my dear friend, because I have finally arrived home


Æ, farð'og snyrtu þig að neðan kæra vina því að ég er kominn heim
Hey, go freshen up down there, dear friend, because I have finally arrived home


Og reynd'að þegja rétt á meðan kæra vina því að ég er kominn heim
And try to stay quiet while I rest, dear friend, because I have finally arrived home




Writer(s): Bragi Valdimar Skulason

Contributed by Ian Y. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found