Börnin Við Tjörnina
Bjork Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Gaman er fyrir hin góðu börn,
Að ganga med pabba út að tjörn.
Sjá þar lítinn bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.

Gefa honum brauð að bíta í,
Börnin hafa svo gaman af því.
Saddur verður bra-bra-bra,
Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.

Úti í hólma á sér ból,
Ungunum sínum veitir skjól.
Allir eiga þeir sömu sæng,
Sofa undir mömmu væng.

Fara að reyna að fleyta sér,
Fús að kenna þeim, mamma er.
Hún er þeirra víta vörn,
Verndar og fæðir sín litlu börn.

Eitt sinn lítinn unga ég sá,
Auminginn villtist mömmu frá.
Sífellt í hring hann synti þar,
Og sá hana ekki neins staðar.

Mamma vissi vel um það,
Og á vængjunum sínum kom þar að.
Ósköp glaður vard unginn thá,
Og öruggur sinni mömmu hjá.

Ef að tjörnin okkar frys,
Uti er gaman að sleða á ís.
Þá er oftast úti svalt,
Og aumingja bra-bra þá svo kalt,

Med kalda fætur á köldum ís,
Króknar stundum, deyr og frys.




Börnin harma bra-bra sinn,
Og búinn er söguþátturinn.

Overall Meaning

The song Börnin Við Tjörnina by Björk is a tribute to childhood memories of spending time with family by the lake. The first verse describes how children enjoy going out with their fathers to the lake, where they see tadpoles and have fun. The second verse talks about how bread is given to the children to eat and how the children enjoy seeing their fathers being satisfied. Björk creates a warm and nostalgic atmosphere in this verse.


The chorus of the song speaks about how the family goes to a small island where the children and their mothers sleep together. The verse also highlights the role of the mother who is the protector and provider for her children. The next verse is a reminiscence of a young child who gets lost from his mother while swimming in the lake. The mother is quick to notice and comes to the child's rescue. The verse creates a sense of fear and relief, but also shows the strong bond between mother and child.


The final verse talks about the joy of sledding on frozen lakes, but also the danger of it. The children enjoy being outside and having fun, but sometimes they get too cold and are sad. The song ends with the children's sadness and the story of their adventure.


Overall, Björk's Börnin Við Tjörnina is a beautiful tribute to childhood memories and the love between mothers and children.


Line by Line Meaning

Gaman er fyrir hin góðu börn,
It's fun for good children


Að ganga med pabba út að tjörn.
To walk with dad out to the pond.


Sjá þar lítinn bra-bra-bra,
See a little minnow


Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.
And the children have fun, ha-ha-ha.


Gefa honum brauð að bíta í,
Give him bread to bite into,


Börnin hafa svo gaman af því.
The children have so much fun with it.


Saddur verður bra-bra-bra,
The minnow becomes fed,


Og börnin skemmta sér, ha-ha-ha.
And the children have fun, ha-ha-ha.


Úti í hólma á sér ból,
On the island they have a shelter,


Ungunum sínum veitir skjól.
For their young ones to sleep under mom's wing.


Allir eiga þeir sömu sæng,
They all have the same bed,


Sofa undir mömmu væng.
Sleeping under mom's wing.


Fara að reyna að fleyta sér,
Try to swim around,


Fús að kenna þeim, mamma er.
Eager to teach them, she's their mom.


Hún er þeirra víta vörn,
She is their white guardian,


Verndar og fæðir sín litlu börn.
Protects and feeds her little children.


Eitt sinn lítinn unga ég sá,
Once I saw a little young one,


Auminginn villtist mömmu frá.
The poor thing wandered away from mom.


Sífellt í hring hann synti þar,
He kept swimming in circles there,


Og sá hana ekki neins staðar.
And didn't see her anywhere.


Mamma vissi vel um það,
Mom knew very well about it,


Og á vængjunum sínum kom þar að.
And came to him on her wings.


Ósköp glaður vard unginn thá,
The little one was extremely glad then,


Og öruggur sinni mömmu hjá.
And felt secure with his mom nearby.


Ef að tjörnin okkar frys,
If our pond freezes over,


Uti er gaman að sleða á ís.
It's fun to sled on the ice outside.


Þá er oftast úti svalt,
Then it's usually cold outside,


Og aumingja bra-bra þá svo kalt,
And the poor minnows are then so cold


Med kalda fætur á köldum ís,
With cold feet on the cold ice,


Króknar stundum, deyr og frys.
They sometimes hunch over, die and freeze.


Börnin harma bra-bra sinn,
The children are sad for their little minnow,


Og búinn er söguþátturinn.
And the story is over.




Contributed by Charlotte F. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found

More Versions