Jólasveinar sex og sjö
Baggalútur Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴

Jólasveinar sex og sjö
Sigurreifur flokkur
Með fulla poka af peningum
Sem þeir plokkuðu af okkur
Stekkjastaur fór fyrstur og fékk sér bankahólf
En festi löppina inni í því — þá voru eftir tólf
Jólasveinar tíu og tveir
Tappa úr flösku kipptu
Útúrdrukknir urðu þeir
Og af sér skeggin klipptu
Giljagaur tók rakhnífinn en rann í eigin slefu
Rakaði af sér húð og hár — þá voru þeir ellefu
Jólasveinar sex og fimm
Sátu uppá heiði
Að þeim sótti innan skamms
Ofboðslegur leiði
Stúfur reyndi að hressa þá með standöppsetti nýju
En steindautt krádið flæmdi hann burt — þá voru eftir
Tíu
Jólasveinar níu og einn
Ætluðu á sjóinn
Enda komnir ógeð með
Á að setja í skóinn
Við mastrið Þvörusleikir hékk með
Stjörnustjarfaglýju
Hann stímdi beint á tundurdufl — þá voru eftir níu
Jólasveinar sex og þrír
Í sundlaugarnar fóru
Í setlauginni sátu þeir
En sáu ekki glóru
Pottaskefill gafst þá upp og vildi heim að hátta
En hrasaði á sápunni — þá voru eftir átta
Jólasveinar sjö og einn
Settust inn á knæpu
Enduðu þar augafullir
Á korteri tæpu
Úr fögnuði þeir trylltust þegar inn gekk Auddi Blö
Askasleikir missti þvag — þá voru eftir sjö.
Jólasveinar fimm og tveir
Fríið vildu nýta
Fansý kvöldverð fengu sér
En fóru svo að kýta
Hurðaskellir skellti í lás á klóinu á Kex
Kom svo aldrei aftur út — þá voru eftir sex
Jólasveinar þrír og þrír
Þráðu ró og næði
Læddust inn á bókhlöðu
Og lögðust þar í fræði
Skyrgámur var hungraður en hlaðan var svo dimm
Handritsstaflann komplett át — þá voru eftir fimm
Jólasveinar fjórir og einn
Fengu sér í svanginn
Dinnerinn var dýrðlegur
En dróst eitthvað á langinn
Buðust þeim þá flennivindlar, banvænir og stórir
Bjúgnakrækir át þá alla — þá voru eftir fjórir
Jólasveinar tveir og tveir
Trítuðu sig í Hörpu
Það endaði með áflogum
Og orðaskaki snörpu
Gluggagægir flaug þá út, góðglaður og hýr
Á glerhjúpnum sig rotaði — þá voru eftir þrír
Jólasveinar einn og tveir
Ansi fáliðaðir
Fyrir löngu lokaðir
Og læstir skemmtistaðir
Gáttaþefur, karltuskan, varð kvefaður og meyr
Kafnaði á horköggli — þá voru eftir tveir
Jólasveinar einn og annar
Eigruðu um bæinn
Þar til allt í einu birtist
Ameríski gæinn
Í leit að millistjórnendum, sá káti kólasveinn
Ketkrókur tók djobbinu — þá var eftir einn
Jólasveinar einn og enginn
Einmana og stúrinn
Greyið komið aftur á
Ilmkertakúrinn




Kertasníkir flúði land og keypti bar í Húll
Kynntist sænskum Nissa þar — þá voru eftir núll

Overall Meaning

The lyrics of Baggalútur's song "Jólasveinar sex og sjö" describe the misadventures of the Icelandic Yuletide lads, who are mischievous characters that are part of Icelandic folklore. The song details the antics of these Yuletide lads as they cause chaos and confusion during the holiday season. Each stanza focuses on a different group of Yuletide lads, with each group encountering their own humorous and absurd situations.


In the first stanza, the Yuletide lads are depicted as a rowdy group who have stolen money from someone and are engaging in reckless behavior. The leader of the group, Sigurreifur, has a full bag of money that he took from someone, and the lads are causing mischief and mayhem as they go about their antics. Each Yuletide lad is named after their distinctive trait or action, such as Stekkjastaur, who is depicted as getting caught in a bank vault, and Giljagaur, who shaves off his skin and hair.


As the song progresses, each stanza follows a similar structure, with the Yuletide lads getting into increasingly ludicrous and absurd situations. The Yuletide lads are shown drinking heavily, clipping their beards, getting stuck in soap, and causing chaos wherever they go. Despite their mischievous behavior, the Yuletide lads ultimately bring a sense of humor and joy to the holiday season, adding a playful and festive touch to the traditions of Christmas.


The lyrics of the song capture the playful and whimsical nature of Icelandic folklore, showcasing the Yuletide lads as vivid and colorful characters who embody the spirit of mischief and fun. The song portrays the Yuletide lads as lovable troublemakers who bring a sense of wonder and excitement to the holiday season, making the listener smile and laugh at their outrageous escapades. Overall, the song celebrates the unique and quirky traditions of Icelandic Christmas folklore, inviting listeners to immerse themselves in the magical world of the Yuletide lads and embrace the playful spirit of the holiday season.




Lyrics © O/B/O APRA AMCOS
Written by: Bragi Valdimar Skulason, Kristinn Jonsson, Gudmundur Palsson, Karl Sigurdsson, Gardar Thorsteinn Gudgeirsson, Haraldur Hallgrimsson, Johann Bragi Fjialldal

Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found

More Versions