Stjörnuhiminn
Alda Dís Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Umvefur mig svarta þoka
Sofna um sinn, hugarheimar lokast
Skýjaborgir og hlátrasköll
Leiða mig áfram inn í draumahöll

Ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp

Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, þar ljósið skín
Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, viltu gæta mín
Og ég lofa að vera þín

Vektu mig blítt svo ég finni slóðann
Hjarta mitt hlýtt slær á drumbur stórar
Við enda hafsins hvílir sólarlag
Sem heilsar mér og kveður þennan dag

Ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp

Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, þar ljósið skín
Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, viltu gæta mín
Og ég lofa að vera þín
Ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp
Ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp
Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, þar ljósið skín
Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, viltu gæta mín
Og ég lofa að vera þín




(... að vera þín)
Og ég lofa að vera þín.

Overall Meaning

The song "Stjörnuhiminn" by Alda Dis captures the essence of dreaming and escaping to a magical world far from reality. The opening lines "Umvefur mig svarta þoka/Sofna um sinn, hugarheimar lokast" create an eerie atmosphere, indicating the singer's complete surrender to the unknown forces surrounding her. The mention of "cloud cities" and "laughing halls" in the next line suggests the singer's journey to a utopian world in her dreams. The chorus "Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, þar ljósið skín/Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, viltu gæta mín/Og ég lofa að vera þín" portrays the singer's fondness for this imaginary world and her desire to linger there. The repeated phrase "ég fer upp" emphasizes the singer's ascent from the mundane reality to the enchanting world of her dreams.


The second verse narrates the singer's awakening and her plea to the world to lead her forward and help her find her way. The line "Við enda hafsins hvílir sólarlag/Sem heilsar mér og kveður þennan dag" highlights the importance of nature and its calming effect on the singer's soul. The last two lines of the chorus "Og ég lofa að vera þín" reinforce the singer's promise to remain loyal to the dream world that has accepted her with open arms.


Overall, "Stjörnuhiminn" is a beautiful rendition of an ethereal dream world where the singer finds solace and relief from the complexities of real life.


Line by Line Meaning

Umvefur mig svarta þoka
I am surrounded by darkness and confusion


Sofna um sinn, hugarheimar lokast
I fall asleep, my thoughts and mind slowly shutting down


Skýjaborgir og hlátrasköll
Cloud cities and laughter echoes


Leiða mig áfram inn í draumahöll
Leading me forward into the halls of dreams


Ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp, ég fer upp
I rise up, I rise up, I rise up, I rise up


Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, þar ljósið skín
Starry sky, shining with light


Stjörnuhiminn, stjörnuhiminn, viltu gæta mín
Starry sky, will you watch over me?


Og ég lofa að vera þín
And I promise to be yours


Vektu mig blítt svo ég finni slóðann
Wake me up gently so I can find my way


Hjarta mitt hlýtt slær á drumbur stórar
My heart beats loud like big drums


Við enda hafsins hvílir sólarlag
At the end of the sea rests the sunset


Sem heilsar mér og kveður þennan dag
Greeting me and bidding farewell to this day


(... að vera þín)




Contributed by Gabriella V. Suggest a correction in the comments below.
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found
Comments from YouTube:

@xXMonk3yManXx

Sungið alveg afskaplega vel!
En annars finnst mér öll lögin hljóma eins.. einfalt fyrst og sungið rólega, svo koma sömu trommurmar og eru í öllum hinum lögunum inn í viðlagið. Svo finnst mér eins og lögin hljómi alltaf eins og önnur lög eftir annað fólk...