Desember
Baggalútur Lyrics


Jump to: Overall Meaning ↴  Line by Line Meaning ↴

Þegar þjóðin loksins vaknar á Þorláksmessunni
Og þarf að fara að hysja upp um sig
Og almenningur kiknar undan pressunni
þá undarlegur sælufiðringur fer um mig
Húsmæðurnar tryllast og tapa kúlinu
Tæta úr hillum appelsín og malt
En ég tek ekki þátt í jólapúlinu
því ég er fyrir löngu búinn að gera allt
Búinn að skreyta og taka til
Tréð og serían klár
Heimilið fyllist af ilm og yl
Ég eisaði þetta í ár
Meðan aðrir snuðra upp gjafir og reyna að krota í kort
Og krakkasuðið magnast þúsundfallt
Er kallinn bara heima að hamstra næstu sort
því hann er fyrir löngu búinn að gera allt
Búinn að baka og taka til
Tíunda sortin er klár
Heimilið mökkfullt af mildum yl
Ég massaði þetta í ár
Búinn að öllu bravó fyrir mér




Nú bíð ég sultuslakur eftir þér — desember
Ég hangi bara og hinkra eftir þér — desember

Overall Meaning

The song "Desember" by Baggalútur captures the mixed emotions and experiences that come with the month of December, particularly the Christmas season. The lyrics depict the awakening of the nation on Þorláksmessunni, which is a holiday in Iceland celebrated on December 23rd. It is a time when people need to prepare and clean their homes thoroughly. The pressure and stress of these preparations cause the ordinary people to break down, and in that moment, a strange sense of happiness or relief comes over the singer.


The verse describes housewives getting overwhelmed and losing control while trying to deal with the pressure, symbolized by the loss of a ball. Meanwhile, the singer distances themselves from the Christmas frenzy, as they have already done everything that needed to be done a long time ago. They have decorated and set up the tree, the Christmas lights are ready, and the house is filled with pleasant fragrances and joy. The singer emphasizes that they are not participating in the "jólapúlin" (Christmas madness) because they have already completed all the tasks.


While others are busy wrapping gifts, trying to impress and win at card games, and the children's excitement is growing exponentially, the singer is at home, stocking up on the next batch. The focus here is on the feeling of being prepared and having done everything ahead of time, with a subtle sense of superiority, as if the singer has mastered the art of Christmas. They have baked and taken care of everything, and the house is already brimming with warm atmosphere and hospitality. The singer hangs around and waits eagerly for December, as they have done everything perfectly.


Overall, the song portrays a mix of stress and relief during the festive season, highlighting the contrast between those who are still hustling and busy, and the singer who has already completed all the necessary tasks and has time to enjoy the December ambiance.


Line by Line Meaning

Þegar þjóðin loksins vaknar á Þorláksmessunni
When the nation finally awakens on Þorláksmassa


Og þarf að fara að hysja upp um sig
And needs to tidy up around


Og almenningur kiknar undan pressunni
And the public buckles under the pressure


Þá undarlegur sælufiðringur fer um mig
Then a strange blissful chill goes through me


Húsmæðurnar tryllast og tapa kúlinu
Housewives are enchanted and lose their cool


Tæta úr hillum appelsín og malt
Squeeze oranges and malt from the hills


En ég tek ekki þátt í jólapúlinu
But I don't take part in the Christmas fuss


því ég er fyrir löngu búinn að gera allt
Because I finished everything a long time ago


Búinn að skreyta og taka til
Done decorating and preparing


Tréð og serían klár
The tree and the garland ready


Heimilið fyllist af ilm og yl
The house fills with aroma and joy


Ég eisaði þetta í ár
I skipped all of this year


Meðan aðrir snuðra upp gjafir og reyna að krota í kort
While others wrap gifts and try to squeeze into cards


Og krakkasuðið magnast þúsundfallt
And the children's joy multiplies thousandfold


Er kallinn bara heima að hamstra næstu sort
The guy is just at home hoarding the next stuff


því hann er fyrir löngu búinn að gera allt
Because he finished everything a long time ago


Búinn að baka og taka til
Done baking and preparing


Tíunda sortin er klár
The tenth batch is ready


Heimilið mökkfullt af mildum yl
The house brimming with gentle joy


Ég massaði þetta í ár
I skipped all of this year


Búinn að öllu bravó fyrir mér
Done with all the bravado for me


Nú bíð ég sultuslakur eftir þér — desember
Now I patiently await for you - December


Ég hangi bara og hinkra eftir þér — desember
I just hang and yearn for you - December




Lyrics © O/B/O APRA AMCOS
Written by: Bragi Valdimar Skulason, Karl Sigurdsson

Lyrics Licensed & Provided by LyricFind
To comment on or correct specific content, highlight it

Genre not found
Artist not found
Album not found
Song not found

More Versions